Vetur 2019

23.02.19

Gaman að segja frá því að umtalsverðar breytingar hafa verið gerðar á tækja kosti en á síðasta ári voru seldir tveir snjótroðarar og keyptur einn PB600 með sætafjölda fyrir 32. Nú er samanlögð flutningsgeta 64 fullorðnir í ferð.
Vonumst við eftir að geta troðið braut á álagstímum en mylla er á nýja troðaranum.

Leave a Reply