Um okkur

Kaldbaksferðir ehf. voru stofnaðar 1998, en ári áður var látið reyna á það að aka fólki upp á fjallið Kaldbak með snjótroðara og grunnurinn lagður þar með. Félag var stofnað og komu að stofnun þess um 35 aðilar og fyrirtæki . Í dag eiga Sigurbjörn og Janette Höskuldsson fyrirtækið að fullu ásamt börnum.

Karlinn

Sigurbjörn Höskuldsson (Bjössi) er stofnandi Kaldbaksferða og hugmyndasmiður.

Kerlingin

Janette, konan hans Bjössa, er andfætlingur (kemur frá Nýja Sjálandi), hún svarar yfirleitt í símann og sér um miðasölu. Hún drífur karlinn áfram og heldur utan um allt saman.

Bílstjóri

Árni Páll Jóhannsson.

Bílstjóri

Hinrik Máni Jóhannesson.